Austurbrú 2-4  //  Austurbrú 6-8

Við Austurbrú 2-12 í miðbæ Akureyrar verða byggð þrjú 16 íbúða hús. 

 

Eignirnar verða vandaðar að gerð og öllu íbúðum fylgir stæði í bílkjallara.  Húsin verða tvær hæðir auk rishæðar.  Í hverju húsi verða sex tveggja herbergja íbúðir, sjö þriggja herbergja íbúðir, tvær fjögurra herbergja íbúðir og ein fimm herbergja íbúð.  Í kjallara undir íbúðarhúsi er inntaksrými, hjóla og vagnageymslur. Einkageymslur fyrir hverja íbúð eru einnig í kjallara, þ.m.t. tvær geymslur sem geti þjónað sem bílgeymslur. Húsin verða byggð í vinkil, annars vegar norður suður meðfram Glerárgötu og hins vegar austur vestur.  Í hvorum byggingarhluta verður sér stigagangur þannig að í hverju húsi verða tvær lyftur. 

 

Eignirnar verða afhentar fullbúnar utan þess að ekki verður gengið frá gólfefnum.

Hér er hægt að skoða yfirlit yfir óseldar íbúðir

Hér er hægt að lesa yfir skilalýsingu húsanna

Hér er hægt að skoða fleiri myndir af húsunum og íbúðum

  • Facebook - White Circle

© 2018

Allt myndefni birt með fyrirvara.

Vefhönnun og tölvugrafík:   Jensson hönnunarhús
 

Byggingaraðili
Furuvellir 7 ehf.

(kt. 530212-0170)

Söluaðili

Fasteignasalan Byggð

www.byggd.is

s: 464-9955

byggd@byggd.is